Miðja dalsins er eingöngu tún, það mætti setja fleiri malarstíga sem tengja allan dalinn saman, eins og í Elliðaárdalnum. En þeir malarstígar sem eru fyrir í Fossvogsdalnum þá austan- og vestanmegin eru mikið notaðir af hlaupurum og gangandi fólki og börnum finnst frábært að hjóla þá. Ekki myndi skemma fyrir að setja smá runna hér og þar við stígana og tengja þá saman yfir skurði með litlum brúm.
Afhverju?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation