Hraðahindranir á Kópavvogsbraut

Hraðahindranir á Kópavvogsbraut

Frá hringtorgi efst á Kópavogsbraut að hringtorginu við Rútstún eru 5 hraðahindanir tel að 2 við leikskólann i við Kópavogstún ættu að nægja

Points

Tel að hraði yrði sá sami eftir breytingar

Allavega að setja ekki "strætó - hraðahindrun" frekar að setja hellulagða hindrun ef á að setja niður á annað borð

Tel að það ætti að halda ökuhraða á þessu svæði lágum eða lækka hann vegna nálægðar við leik- og grunnskóla, það mætti bæta við notast við áhrifaríkari hindrunum eins og götuþrengingun. Alls ekki að gera ökumönnum auðveldara að aka hraðar

Miðað við fjölda hraðahindranna eftir þrenginguna þá mætti jafnvel breyta þessum 40 metra legg við rútstún og leikskólann bara í vistgötu og hafa 15 km/h hámarkshraða. Ég styð það að hafa lágan ökuhraða en væri gjarnan til í að fækka um kannski eina hraðahindrun eða svo, helst þessa strætóhindrun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information