Iðavöllur var völlur í miðjum Ásgarði þar sem einherjar börðust og Askur Yggdrasils stóð. Á Selfossi er nokkuð um skírskotanir í Ásatrú. Sjá undir RÖK.
Iðavöllur var völlur í miðjum Ásgarði þar sem einherjar börðust og Askur Yggdrasils stóð. Á Selfossi er nokkuð um skírskotanir í Ásatrú. Bifröst er frístundaheimili, Valhöll er húsnæði fyrir 1. og 2. bekk í Vallaskóla, Hliðskjálf er félagsheimili hestamanna, Jötunheimar er leikskóli eins og Ásheimar voru á sínum tíma og Miðgarður er verslunarhúsnæði. Aðrar hugmyndir mínar eru Ásgarður, Bilskirnir og Himinbjörg sem eru allt staðir nefndir í Snorra Eddu um Ásatrú.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation