Setja upp einfalda fataklefa við Holtsbryggju í Önundarfirði fyrir þá sem vilja stunda sjósund, auk einfaldrar sturtuaðstöðu og heitan pott, sbr. Frú Guðlaug á Akranesi. Vinna verkefnið í samráði og samstarfi við landeigendur. Áhugi á sjósundi fer vaxandi og aðkoman og aðstæður við Holtsbryggju, m.a. með sandfjörunni eru aðlaðandi, umhverfið slakandi. Mikilvægt að hafa fjölbreytta útivistarmöguleika sem víðast í bæjarfélaginu og fá fólk til að fara á milli svæðanna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation