Bæta við malarstígum (eins og þeim í kjarrinu neðan við Kjarrhólmann) við hlið malbikuðu göngustíganna. Þetta minnkar svo áhættu álagsmeiðslum fyrir hlauparana. Þvílíkur munur að hlaupa á möl vs malbiki!
Minnka álagsmeiðsli. Það er fátt óhollara en að skokka/hlaupa á malbiki!
Mun hollara að ganga og hlaupa á malar stigum en malbiki. Minnkar högg og dregur úr meiðslum hjá göngu-og hlaupafólki.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation