Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla í Miðbæ Kópavogs

Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla í Miðbæ Kópavogs

Að hleðslustöðvar sem settar hafa verið upp við bæjarskrifstofur Kópavogs við Digranesveg 1 verði opnar almenningi en ekki eingöngu fyrir bifreiðar á vegum Kópavogsbæjar

Points

Nýsamþykkt deiliskipulag fyrir Fannborgarreit og Traðarreit vestur var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs þann 28 sept 2021. Þrátt fyrir margítrekaðar fyrirspurnir frá íbúum hefur Kópavogsbær í engu svarað fyrirspurnum húsfélaga um fyrirkomulag um hleðslustöðvar rafmagnsbíla á öllu svæðinu. Þetta er auðvitað óþolandi framkoma - en hér er lagt til að hleðslustöðvar fyrir einkaafnot bifreiða í eigu bæjarins verði opnaðar almenningi til afnota, meðan beðið er eftir ásættanlegum úrræðum fyrir íbúana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information