Guðlaug Erla Jónsdóttir leggur til: Í Prestgarðinum á gönguleiðinni niður að læknum sunnan við Digranesveginn, sunnan við undirgöngin undir Digranesveginn, er bekkur, en sólin nær ekki þangað sem hann er. Það mætti færa bekkinn sömu megin og rusladallurinn er, svo hægt sé að sitja í sólinni í garðinum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation