Hringlagað hús í stílhreinum náttúrustíl sem vísar í gömlu torfbæina.
Eftir að fyrstu teikningar á húsinu birtust í Dagskránni þá hefur mannvirkið alltaf pínu minnt mann á Hringleikahöllina í róm (mögulega einungis vegna þess að húsið er hringur). Húsið er teiknað í þessum hugguleg og stílhreina náttúru stíl sem vísar pínulítið í gömlu torfbæina. Það er svosem engin merking á bakvið nafnið, finnst bara “Hringtorfan” vera bæði huggulegt og eftirminnilegt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation