Framhaldsskólinn

Framhaldsskólinn

Það eru fjölmörg dæmi um það að unglingar komast ekki inn i framhaldsskólann í bænum og þurfa að sækja sér menntun út fyrir bæjarfélagið. Úr þessu þarf að bæta.

Points

Er Garðabær eina sveitarfélagið á landinu þar sem unglingar á framhaldsskólastigi geta ekki stundað nám í sinni heimabyggð? Gleymist ekki framhaldsskólinn FG og aðgengi unglinga sem í bænum búa að honum? Það er mikil áhersla á leikskólann og að tryggja aðgengi þar en ekket spáð i aðgengi (þessara sömu barna) að framhaldsskólanum sem staðsettur er i bænum og ber nafn bæjarins. Í öðrum bæjarfélögum (Akranes, Selfoss, Keflavík ofl) væri þetta ekki liðið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information