Styrkja aðgengi að menningu

Styrkja aðgengi að menningu

Hægt er að styrkja aðgengi að menningu í bæjarkjörnum með margvíslegum hætti. Hægt væri að hafa einn stað þar sem hægt væri að koma því á framfæri hvað er á seyði hverju sinni annað en að hafa viðburði auglýsta á Facebook. Þetta gæti verið samþætt og tengst á þann viðburð frá síðunni sjálfri. Hver einasta list eða menningargrein ætti sinn flokk sem og bæjarfélag.

Points

Hvernig kynningar á Skíðavikunni og Aldrei fór ég suður hafa verið er gott dæmi um vel heppnaða kynningu á menningu og listalífi. Fjölbreyttar listir, viðburðir vel kynntir og fólk að upplifa menningarsyllur sem það vissi varla að væri til bæði í tónlist og öðrum listformum.

aðgengi hjálpar til við að auka sýnileika

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information