Fá fjármálafræðslu á mið- og unglingastig í alla grunnskóla

Fá fjármálafræðslu á mið- og unglingastig í alla grunnskóla

Fá kynningu á því hvað felst í fjármálafræðslu í 7. bekk og í kjölfarið fasta tíma vikulega í 8., 9. og 10. bekk. Hugtök sem vert er að horfa á í kennslustundum um fjármál eru skattar, sparnaður, fjárfesting, lánataka, launaseðlar og stofnun bankareikninga. Fá kynningu frá starfsmönnum til dæmis í banka, hjá sýslumanni eða skattinum á unglingastigi. Fjármálafræðslu væri hægt að fella undir lífsleikni. Einnig væri að búa til rafrænt verkefni þar sem heimabanki væri settur upp, t.d. Etoro (app).

Points

Oki👈

Crypto currency is the future

Þetta er mjög merkirlegt og mér finnst mikilvægt að við lærum þetta.😉🎅👌😯

Cool

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information