Ástæða fyrir nafni? 1. Fallegt, myndarlegt heiti á sveitarfélagi sem vísar ekki eingöngu í dreifbýli eða þéttbýli heldur í byggðina í heild. 2. “þjóðsöngur” Húnvetninga heitir Húnabyggð. 3. Fellur vel að íslenskri tungu og auðvelt að temja sér það.
Myndarlegt nafn sem fellur vel að íslenskri tungu og vísar bæði í dreifbýli og þéttbýli
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation