Húnabyggð

Húnabyggð

Ástæða fyrir nafni? 1. Fallegt, myndarlegt heiti á sveitarfélagi sem vísar ekki eingöngu í dreifbýli eða þéttbýli heldur í byggðina í heild. 2. “þjóðsöngur” Húnvetninga heitir Húnabyggð. 3. Fellur vel að íslenskri tungu og auðvelt að temja sér það.

Points

Myndarlegt nafn sem fellur vel að íslenskri tungu og vísar bæði í dreifbýli og þéttbýli

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information