Stykkishólmur eða Stykkishólmsbær

Stykkishólmur eða Stykkishólmsbær

Ástæða fyrir nafni? Nafn sveitarfélagsins á að halda þrátt fyrir sameiningu við Helgafellssveit. Nöfnin Stykkishólmur og Stykkishólmsbær eru mjög þekkt "vörumerki" meðal flestra landsmanna og ferðalanga sem hafa komið til Íslands. Stykkishólmur er einkum þekktur sem snyrtilegur bær og gömlu húsin sem hafa verið gerð upp og prýða bæinn. Stykkishólmur er einnig þekktur sem ferjuhöfn yfir Breiðafjörð. Líklegt er að annað nafn á sameinuðu sveitarfélagi valdi ruglingi eða festist ekki í sessi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information