Taflfélag Garðabæjar er liðlega 40 ára gamalt og hefur liðið fyrir skort á aðstöðu undanfarin ár. Félagið er nú þegar ungmennaæfingar á tveim stöðum í bænum og æfingar fullorðinna fara fram á gangi í Miðgarði. Félaginu vantar framtíðar æfinga- og keppnisaðstöðu ásamt öruggri geymslu fyrir búnað, sem fylgir starfseminni. Mikilvægt er að í aðstöðunni sé næði og nútíma tæknibúnaður til mótahalds og skákæfinga
Skák er frábær íþrótt, sem stuðlar að aukinni einbeitingu, bætir námsgetu og styður við sjónminni og óhlutubundna hugsun svo eitthvað sé nefnt. Einnig eru vísbendingar um að skákiðkun (ásamt annarri hugarleikfimi) hefur forvarnargildi gegn elloglöpum
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation