Bætt aðkoma að leikvellinum á Fossvegi

Bætt aðkoma að leikvellinum á Fossvegi

Það mætti gera aðkomuna að leikvellinum á Fossveginum betri fyrir lítil börn og foreldra. Í dag er þarna malarbakki niður á leiksvæðið frá götunni og ásýnd svæðisins ekki spennandi. Það væri hægt að móta aðkomuna betur og koma fyrir einhverskonar tröppum með breiðum þrepum sem jafnvel væri hægt að sitja í og fylgjast með leik barna. Og nota hæðarmismuninn fyrir rennibraut og/eða klifurbakka eins og á meðfylgjandi mynd.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal en hún var sameinuð öðrum svipuðum sem bárust. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information