Gaman væri að gera tjaldsvæðið okkar ennþá fjölskylduvænna og gera minigolfvöll þar. Svæðið er stórt og sjaldan allveg fullt svo auðveldlega væri hægt að gera nokkrar skemmtilegar holur og setja runna, bekki og tré í kring.
Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid
Tröllaskagamingolf
Minigolf er skemmtilegt og lífgar uppá miðbæinn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation