Leiksvæði í norðurbæinn.

Leiksvæði í norðurbæinn.

Kaupa ný leiktæki á leiksvæðin sem eru staðsett á Fossveginum og Laugarveginum sem hentar börnum frá 1-10 ára. Leiktækin þar eru orðin ónýt og hættuleg fyrir börnin. Hægt er að skipta peningnum í tvennt fyrir þessi tvö leiksvæði, með nýjum leiktækjum verður vonandi hvatning fyrir bæinn til að halda þessum leiksvæðum fallegum á sumrin og þurfa því börnin ekki að fara úr sínum hverfum til að leika sér.

Points

" vonandi hvatning að bærinn haldi þessum fallegum á sumrin,, það á bara vera skylda að hafa tæki sem þarf litið viðhald þarf og bærinn hafi það fyrir reglu að þau séu yfirfarin fyrir hvert sumar.

Styð þessa hugmynd :)

Frábær hugmynd, og mun nýtast sjósundköppum vel!

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal en hún var sameinuð öðrum svipuðum sem bárust. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information