Draga úr slætti í bökkunum nyrst í Ólafsfirði

Draga úr slætti í bökkunum nyrst í Ólafsfirði

Draga úr slætti í bökkunum nyrst í Ólafsfirði (norðan Tjarnaborgar). Leyfa viltum gróðri njóta sín þar en slá þó bakkana í sumarlok líkt og gert er í bökkunum við Síldarmjasafnið á Siglufirði.

Points

Það má minnka töluvert slátt í Ólafsfirði og draga þar með úr mengun og minnka kostnað. Villt tún og bakkar geta verið falleg með smá hjálp.

Grátlegt að horfa upp á þessa náttúrulegu blómlegu bakka slegna niður ( fyrir utan óþarfa mengun) svo veita þeir skjól fyrir fuglsungum

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin í kosningu en verður send sem ábending til þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information