Skipuleggja hreinsunar og plokkdagar t.d. á föstudegi og laugardegi á vegum Fjallabyggðar að vori til, auglýsa vel út í samfélaginu, fá skóla og leikskóla t.d. til að vera með. Búa til gott og jákvætt átak sem væri vel auglýst. Gaman væri til dæmi að vikta , taka myndir, jafnvel leyfa að búa til "ruslalistaverk" sem færi síðan í burtu Í lok hátíðar er valinn plokkari/plokkarar hátíðarinnar, einnig væri hægt gefa verðlaun fyrir besta rulslistaverk sen er svo fjarlægt.
Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin í kosningu. Stóri plokkdagurinn er haldinn á hverju ári og Fjallabyggð hefur tekið þátt í því. Í ár er stóri plokkdagurinn 30. apríl. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation