Fegra lóð Aðalgata 3 og 5

Fegra lóð Aðalgata 3 og 5

Í nokkur ár hefur Markaðsstofa Ólafsfjarðpar unnið að að hanna sögutorg/áningastað á loðunum við Aðalgata 3 og 5. Æskilegt væri að setja niður nokkur borð, hafa falleg plöntuker , láta brekkan óslegin fram í águst ( eins og á myndinnni), og afgirða svo þetta verði ekki að bílastæði. Hér væri hægt að setja skilti með upplýsingar um sögu Ólafsfjarðar almennt og hlúa að runnar og önnur gróður hægt er að koma fyrir hér.

Points

Reitur þessi í hjarta bæjarins er kjörinn fyrir litlum lystigarði. Það mætti sá fjölærum villiblómum, - án þess þó að slá niður annan gróður-borð og bekkir til að setjast við.

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni þar sem hún er innan lóða en ekki á opnu svæði í bæjarlandinu. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information