Höfnin hefur mikið aðdráttarafl ferðamanna, sem og heimamanna. Meðfram langri bryggjunni- austur/vestur væri kjörið að festa upp myndir af skipaflota Ólafsfjarðar, sögu af útgerð og vinnslu.
Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid
Það er sorgleg staðreynd að útgerð stærri skipa er lokið í Ólafsfirði.Það er fátt sem mynnir á að hér hafi verið öflug útgerð áratugum saman ,svo það er ekki vanþörf á koma upp eihverju sem mynnir á úgerðarsöguna ,og réttast væri að handhafar veiðiheimildanna sem urðu til hér í Ólafsfirði bæru kostnaðinn af því.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation