Undanfarin ár hefur verkefnið Okkar Mosó farið fram. Margar skemmtinlegar tillögur hafa komið fram og margar sem tengjast umbótum og umhirðu bæjarins. Þó að hugmynd sé góð og tekið er undir hana þá er hún kanski ekki að falla undir sem Okkar Mosó snýst um, viðhald kemur úr umbótasjóðum og skolarnir sjá um sínar lóðir.
Nú sýðast fengu verkefni um nýja körfuboltavelli vinniginn og vakti það furðu að það verkefni hafi farið áfram i kostnigu þar sem þetta er hluti af skolamálum og hefði átt að fara úr viðhaldssjóði en ekki serverkefnum. Alveg klárt mál að þetta það þurfti umbætur en þetta er spurning í hvaða sjóði verkefnið á í raun heima.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation