Í dag er göngustígur milli Hafnarfjarðarvegar og Unnargrundar sem ætti með réttu að vera stofnstígur. Uppbygging og viðhald á stígnum þarf að vera í takti við þá notkun sem stígurinn fær.
Þetta er leið fjölmargra inn, úr og í gegnum Garðabæ en er ekki sinnt sem slíkri. Á veturna er seint mokað þarna og því þörf á að fara annaðhvort talsverðan útúrdúr niður að sjó eða hreinlega ganga þennan spöl.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation