Það vantar að klára göngustíg sem er við Norðurnesveg á Álftanesi. Það er kominn stígur frá hringtorginu við Bessastaði um 200m í norður en vantar að klára göngustíginn að Eyvindarstaðavegi.
Mikið er um göngu og hjólafólk á þessum svæði. Vinsælt er að ganga og hjól út á Álftanes. Þegar komið er að enda á göngustígum þá neyðist fólk til að fara út á veginn sem skapar mikla hættu. Umferð bíla hefur líka aukist mikið samfara fjölgun íbúa á nesinu. Það er ekki spurnin hvort að verði slys þarna heldur hvenær.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation