Erlendir ferðamenn og margir aðrir gera ráð fyrir því að allar brýr séu tvíbreiðar og slysahættan er gífurleg í myrkri. Setja þetta í forgang, takk!
Minnkar slysahættu, eykur öryggi, gerir umferðina meira flæðandi. Nauðsynlegt fyrir bændur og hestafólk.
Útbúa bæking á helstu málum sem bílaleigur verði að kaupa og afhenda leigutökum sem ætla sér að keyra útfyrir Höfuðborgarsvæðið. Þar komi fram að margar býr úti á landi séu einbreiðar og hvernig skal umgangast þær. Mun mikilvægara að gera við núverandi vegi og breikka býr eftir ákveðinni framkvæmdaáætlun sem gerð verði á 4ára fresti og taki yfir næstu 10-15 árin...
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation