Fæðuöryggi.

Fæðuöryggi.

Hefbundnar búgreinar studdar áfram með samtali við þjóð, varast skal ofbeit. Ávaxta og grænmetisrækt fái raforku á svipuðu verði og stóryðjan. Sigurður Haraldsson 5 sæti Kragans fyrir Flokk fólksins.

Points

Erum eyland í norður-Atlandshafi þar sem samgöngur geta lokast eða laksast verulega. Þurfum á dreyfbýli að hlada og góðri vöru til neytandans þar sem erfðabreytt matvæli lýðast ekki, Ílsenskt ræktað grænmeti og ávextir eru best og neytandin vill innlenda vöru.

Ef innflutningur á mat truflast þá mun innflutningur á jarðefnaeldsneyti líka truflast. Okkar landbúnaður og sjávarútvegur er háður þessu jarðefnaeldsneyti. Ef við ætlum að tryggja fæðuöryggi verðum við líka að svala þörf landbúnaðarins fyrir orku, hvort sem það er gert með innlendri framleiðslu á drekasvæðinu, rafvæðingu landbúnaðar og sjávarútvegs, birgðasöfnun á olíu eða styrkingu landbúnaðargreina sem ekki eru háðar jarðefnaeldsneyti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information