Allir stígar ættu að vera a.m.k. 2m að breydd

Allir stígar ættu að vera a.m.k. 2m að breydd

Ef stígur er mjórri en 2 metrar er hætta á að umferð snjóruðningstækja skemmi svæðið meðfram stígunum. Allir stígar sem merktir eru Samgöngustígar ættu að a.m.k. 2,5 m Samgöngustígar ættu að vera sem mest með aðskilda hjólastíga.

Points

Á mjóum stígum er hætta á að umferð snjóruðningstækja skemmi svæðið meðfram stígunum. Allir stígar sem merktir eru Samgöngustígar ættu ekki að vera mjórri en 2,5 m. Samgöngustígar ættu að vera sem mest með aðskilda hjólastíga. Hjólarar eru flestir að nota samgöngustíga til að komast í og úr vinnu og því frekar pirrandi að þurfa endalaust að vera innan um fólk sem sniglast á stígum sem eru fyrir alla og þarf jafnvel að siksakka fram hjá gangandi sem hirða ekki um að vera hægra megin á stígnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information