Norræn sýn - hærri skattar EN betri og ódýrari þjónusta

Norræn sýn - hærri skattar EN betri og ódýrari þjónusta

Með því að borga hærri skatta, eins og er gert m.a. í Danmörku, getum við boðið upp á betri og ódýrari þjónustu, svo sem heilsugæslu, tannlækningar, menntun og fleira. Með því mun neyslugeta aukast og allir fá betri þjónustu, burt séð frá fjárhagslegum aðstæðum.

Points

Í þeim löndum þar sem skattar eru hærri en við erum vön hefur verið hægt að bjóða upp á ókeypis leikskólavistun, ókeypis tannlækningar, hærri styrki til menntunar og ókeypis heilsugæslu, svo dæmi séu nefnd. Ef við lækkum skatta getum við átt von á að við þurfum að borga enn meira sem einstaklingar fyrir alla þessa þætti. Lægri skattar þýða einfaldlega lakari kjör.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information