Flotbryggjur í Sjálandshöfn

Flotbryggjur í Sjálandshöfn

Tækifæri fyrir Garðabæ til að auka útivistarmöguleika bæjarbúa. Flotbryggjur myndu gera fólki kleift að leggja bátum að ásamt því að skapa aðgengi fyrir ýmisskonar siglingaíþróttir auk þess að vera hverfinu til prýði. Flotbryggja myndi auka öryggi þeirra sem nú þegar stunda siglingar á Arnarvogi. Á árum áður var kröftugt Ungmennastarf í Siglingaklúbbnum Vogi. Klúbburinn hefur nú verið endurvakinn og telur rúmlega 1000manns. Einnig vantar aðstöðu fyrir barna og ungmennastarf á Ránargrund við ramp

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information