Skattur

Skattur

Ég veit ekki mikið um pólitík enda er ég bara 14 ára en mér finnst eins og það mætti halda fundi eða ræða þetta þetta mál af hverju minnkar ekki ríkið Skatt frá launum (sem er allt of hár) og setja skatt á vörur

Points

Takk fyrir að útskýra þetta

Kerfið okkar virkar svolítið eins og Kommúnismi það er rugl hvernig við getum set t.d 46% skatt á eitthvern sem er með 1,5 milljónir í mánaðrleg laun og svo 30% skatt á eitthvern með 500.000kr í mánaðarleg laun svo þeir sem hafa unnið allt sitt líf til þess að komast á staðinn sem þau eru kominn á eigi jafn flotta bíla eða föt eða hús og hann sem fór úr menntaskóla og hætti þar?(allt þetta var bara dæmi) breytum kerfinu ekki meiri kommúnista ísland

Hættan er sú að skattur á vörur bitni verr á þeim sem hafa lægri tekur en þeim tekjuhærri, þeir tekjulægri þurfa oft að eyða öllum laununum sínum innanlads í nauðsynjar meðan þeir tekjuhærri geta nýtt sitt fé í fjárfestingar og eiga að að auki auðveldara með að færa sína neyslu til útlanda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information