Frjálsar handfæraveiðar báta undir 12 metrum.

Frjálsar handfæraveiðar báta undir 12 metrum.

Allir bátar undir 12 metrum hafi leyfi til að stunda handfæraveiðar með vissum álagstakmörkunum sem miðast við 5 daga á viku yfir sumartímann og 3 daga á viku yfir vetrarmánuðina september fram yfir apríl. Allur afli verður settur á markað þar sem prósenta af aflaverðmæti verður tekið í auðlindasjóð.

Points

Ísland á að tryggja frelsi einstaklingsins til athafna og er þá næst að líta til sjósóknar þar sem þeir einstaklingar sem kunna, nenna og geta hafa tækifæri til að hasla sér völl og bera björg í bú. Aldrei má kæfa frelsins ást íslenskra sjómanna eins og reynt er að gera núna síðustu árin.

Þarna er sóknafæri til nýliðunar.Eins gott fyrir eldri sjómen sem vilja gera einhvað í ellini.55 ára + og búnir að slíta sér á sjó mestan hluta æfinnar.Eiga bara inni umbun.Þeir sköpuðu jú útgerðini hvótan og eru ekki að taka neitt frá öðrum ens og oft hefur verið sagt af stór útgerðini.Þessi leyfi mættu vera á kennitölu leyfis hafa til að fyribygga svindl bara handhafi um borð😎

Af hverju getum við ekki eins og Noregur haft sátt um smábátaveiðar.Ekki stærri þjóð.Þessir bátar eiga einga samleið með stærri útgerðum sem eru í kvóta.Ég var í þessu fyrir kvótakerfið og hætti fyrir örfáum árum.Finst samt blóðugt að ungt fólk og gamlir sjómenn mega ekki fara á sjó og sjá sér farborða sem vilja og hafa heilsu til.Treista sér ekki á fullt aftur en vilja vinna að einhverju leiti.Það er ekki að taka frá öðrum hafa oft unnið lengi við sjómensku kanski 40.Ár.Finst nú skítt að þessir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information