Íbúðablokk fyrir eldri borgara. Byggð 1995-96. Í blokkinni búa enn nokkrir þeirra sem fluttu inn í blokkina í upphafi og eru nú 80+ og enn að 🥰 Það er þeim að þakka að henni hefur alltaf verið vel við haldið og er allt mjög snyrtilegt og fallegt. Fallegasta blokkin í Reykjanesbæ, þori eg að fullyrða.👏
Ég bý að Vallarbraut 6 og fylgist vel með. Hjónin Jón og Guðrún og Þórunn Þórarinsdóttir eiga heiður skilinn fyrir snyrtimennsku sína og elju við að halda öllu í horfinu í 30 ár.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation