Gervigreind sér um að fylla út eyðublöð í samtali við íbúa

Gervigreind sér um að fylla út eyðublöð í samtali við íbúa

Taka á móti erindum frá íbúum í gegnum síma eða netspjalli, greina þörf og benda á t.d. hvernig hægt er að skrá erindið eða sækja um það sem óskað er eftir. Gefa kost á að útbúa umsóknina með íbúanum, með almennu samtali. Gervigreindin metur hvaða upplýsingum þarf að safna, spyr íbúann og getur þannig fyllt umsókina út. Í lokin er svo hægt að senda útfyllt eyðublaðið til íbúans til yfirlestrar með tölvupósti, þar sem er hægt að undirrita rafrænt, eða koma í persónu á bæjarskrifstofuna til að ljúka umsókn.

Points

Gervigreindin getur haft yfirsýn og bent á hvaða eyðublöð þarf að fylla út. einnig ef þörf er á frekari upplýsingum. ef þær eru sendar inn strax getur það flýtt afgreiðslu. Þessi aðferð getur verið einfaldari bæði fyrir þá sem eru ekki með mikla tölvufærni og eins þá sem hafa ekki góð tök á íslensku, því þá getur samtalið farið fram á öðru tungumáli en íslensku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information