Tekið verði mið af lýðheilsu við skipulag manngerðs og náttúrlegs umhverfis í bænum og lýðheilsa meðal annars metin út frá loftlagsmálum, hljóðvist og sjálfbærni. Kappkostað verður að draga úr matarsóun á starfsstöðum og stígakerfi eflt enn frekar þar sem tekið er mið af þörfum ólíkra hópa.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation