Efla upplýsingagjöf varðandi gönguleiðir og hjólaleiðir í og við bæinn. Setja upp á heimasíðu eða nýta app til að bæta upplýsingar.
Koma hjola og gönguleiðum inn i þau öpp sem eru fyrir a markaði.
Stígar verði nefndir og númeraðir í kerfi til birtingar á vef og útprendatð. Á stígunum sjálfum verði komið fyrir merktingum sem segja hvert stígur liggur og hversu langt er á áfangastað. Td. með m og km að viðbættu á göngustígum með min. í göngu og á hjólastígum með min. á hjóli. T.d. ör og Smáralind 1 km (12 min. gangandi).
Fjölga sérmerktum hjólastígum og göngustígum.
Göngu og hjólaleiðir verði merktar hversu auðveldar/erfiðar þær eru og hvort þær séu færar gangandi/hjólandi/hjólastólum
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation