BES á Eyrarbakka

BES á Eyrarbakka

Husnæði skólans skal vera nýtt áfram sem Barnaskóli eins og það hefur alltaf verið.

Points

Húsið hefur verið nýtt þannig frá því það var byggt.

Í gömlu byggingunni gæti verið hátíðarsalru og verkemenntastofur svo hægt væri að kenna matreiðslu, handmennt og myndlist á Eyrarbakka í satðinn fyrir að keyra nemendum stanslaust á milli þorpanna fyrir þessi fög. Þannig myndi til langtíma verða sparnaður af þeirri frmakvæmd

Í gömlu byggingunni gæti verið hátíðarsalur og verkmenntastofur fyrir nemendur BES svo hægt væri að kenna matreiðslu, handmennt og myndlist á Eyrarbakka í staðinn fyrir að keyra nemendum stanslaust á milli þorpanna fyrir þessi fög. Þannig myndi til langtíma verða sparnaður af þeirri framkvæmd

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information