Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum frá íbúum um nýtt hlutverk fyrir gamla húsnæði Barnaskólans á Eyrarbakka. Nú er hugmyndin að húsnæðið verði lagfært til framtíðar og því fundið nýtt hlutverk sem nýtist samfélaginu. Hvaða starfsemi sérð þú fyrir þér í húsnæðinu til framtíðar?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation