Félags-og hreyfiheimili fyrir börn og unglinga

Félags-og hreyfiheimili fyrir börn og unglinga

Aðstaða fyrir bekkjarafmæli, klifur, föndurgerðarnàmskeið, fyrirlestra, leiklist, rafíþróttir, bogfimi, pílu, snoker, minigolf, lazertag, hreyfinámskeið, kennsla í að tálga út, matreiðslunàmskeið etc. Ungbarnasvæði þar sem boðið væri uppá opinn efnivið til að styðja við ímyndunaraflið. Er tilbúin með glærushow fyrir þessa hugmynd :)

Points

Mikil þörf á að bæta félagslíf og þjónustu yngri kynslóðirnar í sveitarfélaginu. Þörf á að bæta útvalið á hreyfiúrræðum fyrir þau börn sem ekki kjósa að mæta í þessar hefðbundnu boltagreinar. Einnig sárvantar nýja aðstöðu fyrir afmælishald þar sem börnin í Árborg eru löngu orðin leið á að halda og mæta í bekkjarafmæli í íþróttahúsið á Stokkseyri.

Það vantar frístundatækifæri fyrir fjölskyldur. Það er ekkert svoleiðis til og það er leiðinlegt að fara í bæinn þess vegna, serstaklega á veturna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information