Barnamenningarstofa væri fyrirbæri í tengslum við Byggðasafn Árnesinga og Bókasafn Árborgar og Ríkið
Þarna á að vera skólahúsnæði, einkennileg aðferðafræði við að leggja niður starfssemi grunnskóla.
Hugmyndin gengur út á að halda til haga og kynna menningu barna í nútíð og fortíð, hún rannsökuð og skilgreind í samvinnu við menntamálaráðuneytið og aðrar menntastofnananir. Húsnæðið hefur sögulega skírskotun í þessum tilgangi. Stofna mætti félag um reksturinn og endurbætur, sem gæti sótt í ýmsa styrktarsjóði svo sem til húsfriðunarsjóðs, Uppbyggingasjóðs Suðulands ofl.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation